Upgrade to Pro — share decks privately, control downloads, hide ads and more …

Sálræn áföll 2

Siggi
June 03, 2020

Sálræn áföll 2

sálræn áföll

Siggi

June 03, 2020
Tweet

Other Decks in Education

Transcript

  1. SÁLRÆN ÁFÖLL OG OFBELDI, ÁHRIF Á HEILSUFAR OG LÍÐAN Dr.

    Sigrún Sigurðardóttir, lektor og formaður framhaldsnámsdeildar
  2.  Sorg er tilfinning, eðlileg viðbrögð við missi  Eitthvað

    tekið frá okkur sem kemur ekki aftur  Að missa einhvern sér nákominn, atvinnumissir, missa útlim, missa heilsuna, skilnaður, vinamissir, flutningar  Í kjölfar missis þarf einstaklingur að fara í gegnum sorgarúrvinnslu, leyfa sér að fara inn og upplifa sársaukann og önnur viðbrögð sem fylgja sorginni  Sorg er ekki sálrænt áfall en getur komið í kjölfarið [email protected] SORG OG SÁLRÆN ÁFÖLL
  3. • 1. Afneitun, einangrun með doða og örvæntingu • 2.

    Reiði og sektarkennd • 3. Samningarviðræður, reyna að semja við almættið • 4. Þunglyndi og kvíði, sama um allt og alla • 5. Jafnaðargeð, skilningur og sátt » (Elisabet Kubler-Ross, 1983) [email protected] SORGARFERLI
  4. • Eru sterk streituviðbrögð í kjölfar ákveðinna óvæntra atburða. •

    Andlegt áfall sem einstaklingur upplifir þegar hann verður fyrir eða upplifir atburð eða aðstæður, sem ógna heilsu hans og lífi eða annarrar manneskju, eða verður vitni að því hjá öðrum einstaklingi. [email protected] 4 SÁLRÆN ÁFÖLL
  5. • Alvarleg slys og að verða vitni að slíku •

    Ofbeldi og að verða vitni að slíku • andlegt, líkamlegt, kynferðislegt og einelti • Ástvinamissir - skilnaður • Náttúruhamfarir – flóð, jarðskjálfti ofl. • Alvarleg og langvinn veikindi – lífsógnandi sjúkdómar – aðgerðir og að vera aðstandandi • Hernaður, hryðjuverk, pyntingar, fangabúðir, gíslataka, hamfarir af mannavöldum • Alvarlegar breytingar – missir • ættingja, vina, líkamsparta, heilsu, atvinnu ofl. [email protected] 5 SÁLRÆN ÁFÖLL
  6. Hversu skelfileg reynslan er - Fyrri reynsla og úrvinnsla eftir

    áföll - Tilhneiging einstaklingsins sjálfs - Auðsæranleiki einstaklingsins - Félagslegur stuðningur sem hann fær - Aðlögunarhæfni einstaklingsins - Persónuleiki og heilsufar einstaklingsins - Tengsl einstaklings við t.d.ofbeldismanninn - Hversu langan tíma áfallið stóð yfir t.d.kynferðislegt- og/eða heimilisofbeldi [email protected] SÁLRÆN ÁFÖLL
  7. • Áhugaleysi, uppgjöf, vonleysi • Kvíði, mikil spenna, álag æsingur

    • Þreyta, einbeitingar erfiðleikar • Sektarkennd, samviskubit • Miklar skapsveiflur, skapbrestir • Minnkandi ánægja út úr félagslegum samskiptum, einangrun [email protected] AÐVÖRUNARMERKI UM VANLÍÐAN
  8. • Síendurteknar minningar (reexperiencing symptoms) • 1. Ásæknar og síendurteknar

    minningar • 2. Endurteknir draumar/martraðir • 3. Fyrirvaralaus viðbrögð eða tilfinningar eins og atburðurinn endurtaki sig (flashbacks) • 4. Sálræn kvöl vegna atburða sem tákna eða endurspegla atburðinn • 5. Lífeðlisleg viðbrögð (t.d. sviti, skjálfti, vöðvaspenna) vegna atburða sem tákna eða endurspegla atburðinn* [email protected] ÁFALLASTREITURÖSKUN (PTSD)
  9. • Hliðrun og tilfinningadoði (avoidance and numbing symptoms) • 1.

    Hliðrun (avoidance) hugsana, tilfinninga og samtala sem tengjast áfallinu • 2. Hliðrun athafna, kringumstæðna og fólks sem minna á áfallið • 3. Ófær um að muna mikilvægan þátt áfallsins • 4. Minni áhugi á að taka þátt í mikilvægum athöfnum/viðfangsefnum • 5. Hafa á tilfinningunni að vera úr tengslum við aðra • 6. Hamlað geðslag (ófær um að finna til kærleika) • 7. Að hafa á tilfinningunni að vera skammlífur [email protected] ÁFALLASTREITURÖSKUN
  10. • Ofurárvekni (Hyperarousal symptoms) • 1. Svefntruflanir • 2.Önuglyndi, reiðiköst

    • 3. Einbeitingarörðugleikar • 4. Ofur-árvakur/-árvökul • 5. Yfirdrifið viðbragð (t.d. bregða auðveldlega) [email protected] ÁFALLASTREITURÖSKUN
  11. • Þegar áfall verður raskast tengslin við okkur sjálf og

    aðra • Áföll eru alltaf að ögra sjálfsmyndinni • Að verða fyrir áfall er að missa stjórn og þá ýkjast allir persónulegir þættir • Óstöðugleiki í kerfinu eins og bátur sem ruggar og allir eru að reyna að halda jafnvægi • Lítil mörk: þóknast öllum, vera fullkominn [email protected] SÁLRÆN ÁFÖLL
  12. • Varnarviðbrögð • Of sársaukafullt til að horfast í augu

    við • Mjög alvarlegt áfall • Endurtekið áfall / ofbeldi / misnotkun • Mjög ungur aldur • Depersonalization (horfa á utan frá) • Derealization (draumur, í þoku) • Dissociative flashback • Dissociative Identity Disorder (DID) [email protected] DISSOCIATION (HUGROF)
  13. • Matur - átröskun • Kynlíf – kynlífsfíkn, lauslæti, vændi,

    kynlífs”svelti” • Áfengi – Áfengissýki • Fíkniefni – Eiturlyfjafíkn • Áhættuíþróttir – vöðva”fíkn” • Gangvart fólki – brengluð tengsl • Allt eða ekkert – svart eða hvítt • Endurtekin áföll [email protected] MÖRK (BOUNDARIES)
  14. • Upplifun – spenna • Heilinn – áfall • Sjálfráða

    taugakerfið – viðbrögð • Hormónakerfið – virkni • Öndun, hjarta, æðakerfi, meltingarvegur, húð, vöðvar ofl. • Áfall líður hjá – slökun eðlileg [email protected] SÁLRÆNT ÁFALL OG LÍKAMINN
  15. • Svefnleysi • Ótti, hræðsla, óöryggi • Kvíði, þunglyndi •

    Alvarleg streita • Sívirkt viðbragðskerfi • Verkir, vöðvabólga • Bæling ónæmiskerfis • Hormónakerfið • Meltingarfærin ofl. [email protected] FERLI LÍKAMLEGRA VIÐBRAGÐA
  16. • Svefnörðugleikar • Langvinnir verkir (höfuðv., hjartav., liðv., bakv., mjaðmagrindarv.)

    • Vöðvabólga, vefjagigt, síþreyta • Hár blóðþrýstingur, meltingarfærasjúkdómar • Ofnæmi, astma, húðsjúkdómar • Átröskun, áfengisnotkun, fíkniefni • Svimi, yfirlið, skjálfti • Flókin óútskýranleg líkamleg vandamál [email protected] LÍKAMLEG EINKENNI
  17. • Erfiðleikar að mynda tengsl eða viðhalda eðlilegum tengslum •

    Vantraust – erfitt að treysta fólki • Höfnunartilfinning • Snerting og kynlíf • Tengslamyndun við börnin • Brotin sjálfsmynd foreldra - áhrif á líðan barnsins [email protected] TILFINNINGAR OG TENGSL
  18.  Sálrænt áfall – áfallastreita – streita  Streita –

    bælir ónæmiskerfið  Ónæmiskerfið – vörn gegn sjúkdómum  Ónæmiskerfið – bólgur, sýkingar  Ónæmiskerfið – krabbamein  Bælt ónæmiskerfi – áhrif á heilbrigði  Slökun – streita – ónæmiskerfið [email protected] SVO EINFALT ER ÞETTA ☺